Skólanámskrá

Almennur hluti skólanámskrár Húnavallaskóla er gefin er út ár hvert. Þar er fjallað um flest það sem við kemur starfi og leik í skólanum. Þar er m.a. fjallað um markmið skólans, velferð nemenda, skólareglur, skólabílana, stefnu skólans gegn einelti, slysatryggingar skólabarna, skólasóknarreglur, réttindi og skyldur þeirra sem sækja og starfa við skólann og ýmsar hagnýtar upplýsingar sem nauðsynlegt er að þekkja.

Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Sigríður B. Aadnegard, skólastjóri.

Skólanámskrá