Fréttir

Öskudagur 2019

Nemendur mæta í skólann kl. 9:30 og að sjálfsögðu í búningum (ath. enginn morgunmatur). Fyrir hádegi verður kennsla með óhefðbundnu sniði og ýmislegt gert sem tengist öskudeginum.
Lesa meira

BINGÓ BINGÓ

Næstkomandi föstudag, þann 1. mars, er loksins komið að því að 9. og 10. bekkur Húnavallaskóla, halda hið árlega stór-BINGÓ!
Lesa meira

"Verum ástfangin af lífinu" og "Skapandi skrif"

Þorgrímur Þráinsson rithöfundur heimsótti okkur í dag.
Lesa meira

Dreifnám í A-Hún - kynning

Kynning á námsframboð, félagslífi og aðstöðu dreifnáms í A- Hún og FNV.
Lesa meira

Endurskinsmerki

Björgunarfélagið Blanda gaf öllum nemendum Húnavallaskóla endurskinsmerki. Það voru þeir Ólafur Sigfús Benediktsson og Óli Valur Guðmundson færðu nemendum gjöfina og minntu um leið á mikilvægi þess að nota endurskinsmerki.
Lesa meira

Litlu Jólin

Litlu jólin verða 20. desember þá mæta allir nemendur í skólann kl. 10:00 með skólabílum.
Lesa meira

Árshátíð

Árshátíð Húnavallaskóla verður haldin föstudaginn 30. nóvember kl. 20:30. Húsið opnað kl. 20:00
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni af degi íslenskrar tungu 16. nóvember vorum við með á Kjarna. Hver námshópur kom með atriði.
Lesa meira

Baráttudagur gegn einelti

Dagurinn 8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti í skólum. Á þessum degi eru jákvæð samskipti í fyrirrúmi og er skólasamfélagið hvatt til að taka höndum saman gegn einelti.
Lesa meira

List fyrir alla

Þriðjudaginn 6. nóvember fengum við heimsókn listamanna á vegum verkefnisins „List fyrir alla“.
Lesa meira