16.11.2018
Í tilefni af degi íslenskrar tungu 16. nóvember vorum við með á Kjarna.
Hver námshópur kom með atriði.
Lesa meira
08.11.2018
Dagurinn 8. nóvember ár hvert er helgaður baráttunni gegn einelti í skólum. Á þessum degi eru jákvæð samskipti í fyrirrúmi og er skólasamfélagið hvatt til að taka höndum saman gegn einelti.
Lesa meira
07.11.2018
Þriðjudaginn 6. nóvember fengum við heimsókn listamanna á vegum verkefnisins „List fyrir alla“.
Lesa meira
07.11.2018
Fimmtudaginn 1. nóvember sátu kennarar grunnskólanna í Húnavatnssýslum fyrirlestur Stefaníu Malenar Stefánsdóttur.
Lesa meira
30.10.2018
Kæru foreldrar / forráðamenn
Fimmtudaginn 1. nóvember fellur niður kennsla í Húnavallaskóla frá kl. 13:40 vegna vinnu kennara við þróunarverkefnið sem við tökum þátt í ásamt öðrum grunnskólum í Húnavatnssýslum.
Lesa meira
18.10.2018
Föstudaginn n.k. verður spilakvöld í Húnavallaskóla.
Lesa meira
11.10.2018
Jóhanna Erla Pálmadóttir framkvæmdarstjóri Textílseturs Íslands heimsótti skólann í vikunni og færði okkur viðurkenningarskjal fyrir þátttöku okkar í verkefninu "Aldarafmæli sjálfstæðis og fullveldis Íslands 2018.
Lesa meira
03.10.2018
Húnavallaskóli hefur virkjað nýja heimasíðu fyrir skólann, síðan er unnin í vefumsjónarkerfinu Moya frá Stefnu ehf.
Lesa meira
15.03.2018
Húnavallaskóli tekur þátt í verkefni á vegum Textílsetursins sem hefur það að markmiði að auka þekkingu og innsýn nemenda í söguna, samfélagið, fullveldishugtakið og velta því fyrir sér hversu mikilvægt fullveldið og prjónaskapur er fyrir okkur Íslendinga. Um leið er aukin þekking á prjóni og mikilvægi þessa þjóðarfs í sögu landsins.
Nemendur vinna verk sem hefur tilvísun í fullveldisafmælið þar sem prjón er nýtt sem verkfæri. Verkið verður sýnt á Prjónagleði 2018 og síðan mun það prýða súlu í Leifstöð.
Í gær heimsótti Jóhanna Pálmadóttir forstöðumaður Textílsetursins nemendur í 4.-8. bekk og hóf verkefnið formlega.
Í verkið notum við ull í fánalitunum og prjónaðir eru bútar sem verða settir saman í teppi. Allir í skólanum geta tekið þátt.
Lesa meira