20.03.2019
Mánudaginn 18. mars fór fram forkeppni fyrir Skólahreysti hér í Húnavallaskóla. Það voru nemendur í 8.- 10. bekk sem kepptu um hver færi fyrir okkar hönd í keppnina þetta árið. Líf og fjör var í íþróttasalnum þar sem nemendur voru hvattir áfram. Sigurvegarar dagsins...
Lesa meira
18.03.2019
Þann 11. mars sl. fór fram undankeppni Húnavallaskóla í Framsagnakeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi. Stóðu keppendur sig með sóma. Keppendur Húnavallaskóla í Framsagnakeppninni eru Aðalheiður Ingvarsdóttir, Bríet Sara Sigurðardóttir og Dögun Einarsdóttir. Varamaður er Brimar Logi Sverrisson. Dómarar voru þau Birgitta Halldórsdóttir, Friðrik Halldór Brynjólfsson og Kolbrún Zophoníasdóttir.
Lesa meira
14.03.2019
Húnavallaskóli hafa fengið nýtt símanúmer 455 0020
Lesa meira
28.02.2019
Nemendur mæta í skólann kl. 9:30 og að sjálfsögðu í búningum (ath. enginn morgunmatur).
Fyrir hádegi verður kennsla með óhefðbundnu sniði og ýmislegt gert sem tengist öskudeginum.
Lesa meira
25.02.2019
Næstkomandi föstudag, þann 1. mars, er loksins komið að því að 9. og 10. bekkur Húnavallaskóla, halda hið árlega stór-BINGÓ!
Lesa meira
07.02.2019
Þorgrímur Þráinsson rithöfundur heimsótti okkur í dag.
Lesa meira
07.02.2019
Kynning á námsframboð, félagslífi og aðstöðu dreifnáms í A- Hún og FNV.
Lesa meira
31.01.2019
Björgunarfélagið Blanda gaf öllum nemendum Húnavallaskóla endurskinsmerki. Það voru þeir Ólafur Sigfús Benediktsson og Óli Valur Guðmundson færðu nemendum gjöfina og minntu um leið á mikilvægi þess að nota endurskinsmerki.
Lesa meira
13.12.2018
Litlu jólin verða 20. desember þá mæta allir nemendur í skólann kl. 10:00 með skólabílum.
Lesa meira
23.11.2018
Árshátíð Húnavallaskóla verður haldin föstudaginn 30. nóvember kl. 20:30.
Húsið opnað kl. 20:00
Lesa meira