Fréttir

Lausnamiðuð kennsla

Á þessum lausnamiðuðu tímum eru kennarar Húnavallaskóla að leita allra leiða við að halda nemendum við námið hvort sem þeir eru heima eða í skólanum. Í morgun, eins og alla föstudaga, var stærðfræði með kennsluaðferð sem byggir á hugmyndum kanadíska stærðfræðimenntafræðingsins Peter Liljedahl.
Lesa meira

Starfsdagur í leik- og grunnskóla mánudaginn 16. mars

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum í gær hefur heilbrigðisráðherra ákveðið að virkja heimildir sóttvarnalaga sem felur m.a. í sér að skólahald verður takmarkað tímabundið. Nánari útfærslur verða unnar samkvæmt tilmælum stjórnvalda.
Lesa meira

BINGÓ

Næstkomandi föstudag, þann 6. mars, er loksins komið að því að 9. og 10. bekkur Húnavallaskóla, halda hið árlega stórBINGÓ! Húsið opnar klukkan 19:30 og byrjað verður að spila klukkan 20:00. Allir velkomnir!
Lesa meira

Öskudagur 2020

Nemendur mæta í skólann kl. 9:30 og að sjálfsögðu í búningum (ath. enginn morgunmatur). Fyrir hádegi verður kennsla með óhefðbundnu sniði og ýmislegt gert sem tengist öskudeginum. Eftir hádegi eða kl. 13:00 verður kötturinn sleginn úr tunnunni og marserað í íþróttasal.
Lesa meira

Skólahald fellur niður

Allt skólahald fellur niður í Húnavallaskóla bæði í leik- og grunnskóla á morgun föstudaginn 14. febrúar vegna veðurs. Veðurspáin er afar slæm fyrir okkar svæði og hefur Veðurstofuna gefið út appelsínugul viðvörun á öllu landinu.
Lesa meira

Í tilefni dags leikskólans

Leik- og grunnskólar í Austur Húnavatnssýslu, Húnaþingi vestra og leikskóli Strandabyggðar hafa um nokkurt skeið unnið að læsisstefnu skólanna. Markmiðið með sameiginlegri læsisstefnu var að samræma kennsluhætti og námsmat og efla læsi.
Lesa meira

Skólaaskstri flýtt

Heimferð skólabíla verður flýtt í dag og munu bílarnir fara frá skólanum um 12:30. Á þetta við um leið 3, 4, og 5. Akstur á leið 1 og 2 féll niður í dag.
Lesa meira

Skólahald fellur niður

Allt skólahald fellur niður í Húnavallaskóla, bæði í leik- og grunnskóla á morgun miðvikudag.
Lesa meira

Skólahald fellur niður

Allt skólahald fellur niður í Húnavallaskóla, bæði í leik- og grunnskóla á morgun þriðjudag vegna slæms veðurútlits.
Lesa meira

Skólaaskstri flýtt

Vegna slæmrar veðurspár og hálku munum við flýta heimferð skólabíla í dag. Bílarnir fara frá skólanum 13:40 en Fúsi (leið: 5) og Ingi (leið: 1) leggja fyrr af stað eða um 13:20. Eins og veðurspá er þessa stundina bið ég foreldra að fylgjast með tölvupósti í kvöld en ég mun senda tilkynningu ef skólahald fellur niður á morgun.
Lesa meira