Viðurkenningarskjal

Jóhanna afhendir skólastjóra skjalið
Jóhanna afhendir skólastjóra skjalið

Verkefnið hafði það að markmiði að auka þekkingu á prjóni og þess þjóðarfs í sögu landsins og hversu mikilvægur prjónaskapur er og var fyrir okkur Íslendinga.
Á síðunni Verkefni nemenda má finna fróðleik um verkefnið