Skólaliði óskast í Húnavallaskóla

Skólaliði óskast til starfa í Húnavallaskóla. Um er að ræða 100% stöðu tímabundið, vegna fæðingarorlofs. Starf skólaliða felst m.a. í aðstoð við nemendur í leik- og grunnskóla, gæslu og þrifum á skólahúsnæði. 

Umsóknarfrestur er til og með 12. janúar og þarf viðkomandi að geta hafið störf sem fyrst. 

Umsóknum skal skilað á netfangið skolastjori@hunavallaskoli.is  

Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður B. Aadnegard skólastjóri í síma 4550020 / 8472664.