Skólahald fellur niður

Allt skólahald fellur niður í Húnavallaskóla, bæði í leik- og grunnskóla á morgun miðvikudag.