Skólahald fellur niður

Allt skólahald fellur niður í Húnavallaskóla, bæði í leik- og grunnskóla á þriðjudag og miðvikudag. Veðurspáin er verulega slæm fyrir okkar svæði og hefur veðurstofa gefið út appelsínugula viðvörun fyrir báða dagana. Kveðja, skólastjóri.

Viðvörunarkerfi Veðurstofunnar