Skólaaskstri flýtt

Kæru foreldrar

Vegna slæmrar veðurspár og hálku munum við flýta heimferð skólabíla í dag. Bílarnir fara frá skólanum 13:40 en Fúsi (leið: 5) og Ingi (leið: 1) leggja fyrr af stað eða um 13:20.

Eins og veðurspá er þessa stundina bið ég foreldra að fylgjast með tölvupósti í kvöld en ég mun senda tilkynningu ef skólahald fellur niður á morgun.

Bestu kveðjur,

Sigríður.