Sauðkindin

Miklar umræður fóru fram í tímum um réttir sem eru í sveitarfélaginu, heiti þeirra og réttarstörf. Nemendur veltu fyrir sér litaafbrigðum kinda og hvort þær væru kollóttar eða hyrndar. Samin var sameiginleg saga um kindur nemenda og koma nöfnin þeirra fram í sögunni. Síðan föndruðu þau sína kind og unnu sameiginlega að umhverfinu.

Kveðja

Anna Margrét og nemendur í 1.-3. bekk