Nemendur mæta í skólann kl. 9:30 og að sjálfsögðu í búningum
(ath. enginn morgunmatur).
Óbreyttur opnunartími á leikskólanum.
Fyrir hádegi verður kennsla með óhefðbundnu sniði og ýmislegt gert sem tengist öskudeginum.
Eftir hádegi eða kl. 13:00 verður kötturinn sleginn úr tunnunni og marserað í íþróttasal.
Nemendur í eldri hóp leikskólans verða með í dagskránni e.h.
Kaffi kl. 14:00 og síðan mun dansinn duna.
Heimferð skólabíla er kl. 15:00
Foreldrum og systkinum er velkomið að taka þátt í dagskránni eftir hádegi
Kveðja skólastjóri
Húnavatnshrepp 541 Blönduós Sími á skrifstofu: 455 0020 Netfang: skolastjori@hunavallaskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Er í vinnslu
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455 0020 / skolastjori@hunavallaskoli.is