Ný heimasíða

Það er skemmtilegt að segja frá því að Jóhanna María Kristjánsdóttir fyrrum nemandi skólans hefur haft umsjón með verkinu á vegu Stefnu ehf.
Eldri síðan var barn síns tíma og tímabært að uppfæra hana í takti við nýja tækni í miðlun. Næstu vikur verður unnið að því að setja meira efni inn á síðuna og er það von okkar að síðan efli upplýsingaflæði frá skólanum og einfaldi upplýsingaleit fyrir nemendur, foreldra og aðra þá sem eiga samskipti við skólann.