Litlu Jólin

Litlu jólin verða 20. desember þá mæta allir nemendur í skólann kl. 10:00 með skólabílum. 

Dagskrá dagsins:

10:00 – 11:45         Stofujól

12:00 – 13:00         Hádegismatur

13:30 - 15:30          Skemmtiatriði og jólaball.

 

Foreldrar, nánustu ættingjar sem og aðrir velunnarar skólans velkomnir. 

Nemendur í 1.- 6. bekk fara heim með skólabílum eða foreldrum að lokinni dagskrá eða um kl. 15:30. 

Jólasamvera fyrir 7.-10. bekk stendur til klukkan 20.00. 

Kennsla hefst að loknu jólafríi fimmtudaginn 3. janúar samkvæmt stundaskrá.