Listakot Dóru heimsótt

Nemendur grunnskólans heimsóttu Listakot Dóru síðast liðinn fimmtudag. Þar stóð yfir sýningin „Þórdís fyrsti Húnavetningurinn“. Sýningin var samsýning 13 listamanna sem túlka sína sýn á fæðingu Þórdísar en hún fæddist syðst í Vatnsdalshólunum á Hörpu 895.
Dóra tók vel á móti nemendum og fræddi þau um sýninguna.