List fyrir alla

List fyrir alla er ætlað að velja og miðla listviðburðum til barna og ungmenna um land allt og jafna þannig aðgengi barna á grunnskólaaldri að fjölbreyttum og vönduðum listviðburðum óháð búsetu og efnahag.

Það voru þau Laufey Sigurðardóttir fiðluleikari, Páll Eyjólfsson gítarleikari og Esther Talia Casey leikkona sem fluttu okkur dagskránna „Músík og sögur“ þar sem áheyrendur voru leiddir um hina ýmsu kima tónlistarinnar með tali og tónum.