Kennsla fellur niður

Að þessu sinni munu kennarar fá kynningu á teymiskennslu. Stefanía Malen Stefánsdóttir skólastjóri í Brúarásskóla á Fljótsdalshéraði mun kynna fyrir okkur hvernig unnið er með teymiskennslu í Brúarásskóla.
Skólabílar fara frá skólanum um kl. 13:45.
Kveðja skólastjóri