Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi undankeppni.

Þann 11. mars sl. fór fram undankeppni Húnavallaskóla í Framsagnakeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi. Stóðu keppendur sig með sóma. Keppendur Húnavallaskóla í Framsagnakeppninni eru Aðalheiður Ingvarsdóttir, Bríet Sara Sigurðardóttir og Dögun Einarsdóttir. Varamaður er Brimar Logi Sverrisson. Dómarar voru þau Birgitta Halldórsdóttir, Friðrik Halldór Brynjólfsson og Kolbrún Zophoníasdóttir.