Forkeppni fyrir Skólahreysti 2019

Mánudaginn 18. mars fór fram forkeppni fyrir Skólahreysti hér í Húnavallaskóla. Það voru nemendur í 8.- 10. bekk sem kepptu um hver færi fyrir okkar hönd í keppnina þetta árið. Líf og fjör var í íþróttasalnum þar sem nemendur voru hvattir áfram.

Sigurvegarar dagsins voru:
Ragnhildur Ásta Ragnarsdóttir, 10. bekk, armbeygjur og hreystigreip.
Guðmundur Sævar Þórsson, 10. bekk, upphífingar og dýfur.
Saulius Saliamonas Kaubrys, 10. bekk , hraðabraut.
Iðunn Eik Sverrisdóttir, 9. bekk, hraðabraut.

Munu þau keppa fyrir skólans hönd á Akureyri 3. apríl.

Varamenn:
Valdas Kaubrys, 8. bekk og Hugrún Lilja Pétursdóttir, 10. bekk