Foreldraþing

Miðvikudaginn 13. nóvember buðu nemendur 7. – 10. bekkjar foreldrum sínum og æðri mönnum í sveitarfélaginu á foreldraþing. Á þessu þingi var rætt hvert skólinn stefnir og hverju mætti breyta.

Þar komu margar hugmyndir sem voru ræddar fram og til baka. Niðurstöðurnar verða unnar og birtar öðru hvoru megin við áramót. Í lok þingsins var boðið í Pálínuboð. Þar var margt gott að borða t.d. snakk, ávextir og kex.

Þökkum góða þátttöku! 

Kveðja 7.- 10. Bekkur Húnavallaskóla