Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni af degi íslenskrar tungu 16. nóvember vorum við með á Kjarna.

Hver námshópur kom með atriði.

Magdalena M. Einarsdóttir umsjónarmaður framsagnarkeppninar í Húnavallaskóla hóf dagskránna á kynningu um Jónas Hallgrímsson.

Leikskólanemendur fluttu textann „Það rignir“ eftir KK,

nemendur í 1.-3. bekk sungu nokkur lög meðal annars „Buxur, vesti, brók og skó“ eftir Jónas Hallgrímsson,

Nemendur í 4.-6. bekk lásu söguna „Snuðra og Tuðra í fjóshaugnum“ eftir Iðunni Steinsdóttur,

nemendur 7. og 8. bekkjar lásu frétt um Kötlugos frá 1918 og

nemendur í 9. og 10. bekkur fluttu íslenska dægurlaga texta að eigin vali.

Glæsileg dagskrá og metnaðarfullir flytjendur.

Dagurinn markar einnig upphaf undirbúnings fyrir framsagnarkeppninna en keppnin verður haldinn á Blönduósi 19. mars.