Skólahald fellur niður

Allt skólahald fellur niður í Húnavallaskóla bæði í leik- og grunnskóla á morgun 
föstudaginn 14. febrúar vegna veðurs. 
Veðurspáin er afar slæm fyrir okkar svæði og hefur 
Veðurstofuna gefið út appelsínugul viðvörun á öllu landinu. 
Almannavarnarnefnd hefur mælst til þess að leik- og grunnskólar hafi lokað á morgun.