Piparkökukaffi á Vallabóli

Kæru foreldrar á Vallabóli

Við erum búin að baka og skreyta piparkökur á Vallabóli en á morgun, miðvikudaginn 1. desember, verður piparkökukaffi fyrir foreldra. Kaffið verður á milli 14:30 og 15:10.

Allir eru beðnir að huga vel að eigin sóttvörnum og mæta með grímu.

Vonandi sjáið þið ykkur fært að koma og eiga ánægjustund með okkur í jólaundirbúningnum.

Kveðja
Þórunn