Jólakveðja

Þessir félagar horfðu saman á "Jólaósk Önnu Bellu" og óska ykkur gleðilegra jóla og gæfuríks nýs árs fyrir hönd okkar á Vallabóli. Sjáumst hress og kát á nýju ári