Miðvikudaginn 20. apríl, er loksins komið að því að 9. og 10. bekkur Húnavallaskóla, halda hið árlega stórBINGÓ í íþróttasal skólans! Húsið opnar klukkan 19:30 og byrjað verður að spila klukkan 20:00.
Allir velkomnir!
Glæsilegir vinningar.
Allir geta unnið eitthvað því það verður tombóla og þar eru engin núll.
Sjoppan verður að sjálfsögðu opin.
Miðaverð:
16 ára og eldri - 3000 kr.
7 – 15 ára - 1000 kr.
Ókeypis fyrir börn 6 ára og yngri
Aukaspjöld kosta 300 kr.
Að bingói loknu verður æðislegt kaffihlaðborð sem foreldrar okkar eru búnir að baka fyrir og er það innifalið í aðgangseyrinum.
Að bingói loknu verður dansað til miðnættis. Mætum og skemmtum okkur ótrúlega vel !
8., 9.og 10. bekkingar Húnavallaskóla
Húnavatnshrepp 541 Blönduós Sími á skrifstofu: 455 0020 Netfang: skolastjori@hunavallaskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Er í vinnslu
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455 0020 / skolastjori@hunavallaskoli.is