Árshátíð Húnavallaskóla frestað

Sú ákvörðun var tekin í morgun af nemendum og kennurum í eldri hóp að fresta árshátíðinni fram í janúar.

Teljum við að margir mundu setja hraðpóf fyrir sig og því má reikna með að færri sæju sér fært að mæta. 

Við hér í skólanum, jafnt kennarar sem nemendur erum svekt og súr yfir þessari stöðu en þetta er eitt af því sem við getum ekki stjórnað. Því reynum við að taka þessu af ærðuleysi og með jákvæðu hugarfari með von um að við getum látið ljós okkar skína síðar. Nemendur taka þessa viku í undirbúning og verða því tilbúnir þegar færi gefst.

Nú er bara að vona það besta.