Allt skólahald fellur niður í Húnavallaskóla bæði í leik- og grunnskóla í dag mánudaginn 14. mars vegna slæmrar veðurspár.
Appelsínugul viðvörun er á okkar landshluta frá kl. 12:00 - 22:00.
Tekið af veður.is:
Sunnan og suðaustan 23-28 m/s. Búast má við mjög hvössum og varhugaverðum vindhviðum við fjöll, staðbundið yfir 40 m/s. Víðtækar samgöngutruflanir líklegar og ekkert ferðaveður er á meðan viðvörunin er í gildi. Nauðsynlegt er að tryggja lausamuni til að fyrirbyggja foktjón og er fólki bent á að sýna varkárni og fylgjast með veðurspám.
Húnavatnshrepp 541 Blönduós Sími á skrifstofu: 455 0020 Netfang: skolastjori@hunavallaskoli.is |
Skrifstofa skólans er opin frá |
Er í vinnslu
Tilkynningar um leyfi eða veikindi nemenda: 455 0020 / skolastjori@hunavallaskoli.is