Fréttir

29.05.2019

Lausar stöður

Lausar stöður við Húnavallaskóla.
22.05.2019

Skólaslit

Húnavallaskóla verður slitið við hátíðlega athöfn föstudaginn 24. maí kl. 14:00. Allir vinir og velunnarar skólans eru velkomnir. Kveðja, skólastjóri
08.04.2019

Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi

Framsagnarkeppni grunnskólanna í Húnavatnsþingi var haldin fimmtudaginn 4. apríl. Húnavallaskóli sá um lokahátíðina að þessu sinni. Þrír keppendur komu frá hverjum skóla, þ.e. Blönduskóla, Húnavallskóla, Höfðaskóla og Grunnskóla Húnaþings vestra. Forkeppni er haldin í hverjum skóla fyrir sig og mæta því þrír bestu úr hverjum skóla í lokakeppnina. Óhætt er að segja að allir keppendur hafi staðið sig vel og settu dómnefndina í talsverðan vanda því erfitt var að velja úr.
14.03.2019

Nýtt símanúmer

28.02.2019

Öskudagur 2019

25.02.2019

BINGÓ BINGÓ