Fréttir

09.12.2019

Skólahald fellur niður

Allt skólahald fellur niður í Húnavallaskóla, bæði í leik- og grunnskóla á þriðjudag og miðvikudag. Veðurspáin er verulega slæm fyrir okkar svæði og hefur veðurstofa gefið út appelsínugula viðvörun fyrir báða dagana. Kveðja, skólastjóri.
22.11.2019

Árshátíð Húnavallaskóla

Árshátíð Húnavallaskóla verður haldin föstudaginn 29. nóvember kl. 20:30. Húsið opnað kl. 20:00
15.11.2019

Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu 16. nóvember sem er á morgun laugardag, komu nemendur í leik- og grunnskóla saman á Kjarna. Hver námshópur kom með atriði.
14.11.2019

Foreldraþing

10.10.2019

Sauðkindin