Fréttir

21.06.2021

Laus staða umsjónarkennara til eins árs

Laus eru til umsóknar staða umsjónarkennara í 1.- 5. bekk við Húnavallaskóla frá 1. ágúst 2021 til 31. júlí 2022. Um er að ræða. 100% stöðu til eins árs vegna leyfis. Meðal kennslugreina er almenn kennsla í 1. – 5. bekk sem og dönskukennsla í 7. – 10. bekk.
22.05.2021

Skólaslit

Húnavallaskóla verður slitið við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 27. maí kl. 14:00. Kveðja, skólastjóri
06.05.2021

Frábær árangur í Skólahreysti

Þriðjudaginn 4. maí fór fram keppni í 1. og 2. riðli í Skólahreysti og fór keppnin fram í íþróttahöllinni á Akureyri. Húnavallaskóli sendi öflugt lið í keppnina undir styrkri stjórn Sigurveigar íþróttakennara og hafnaði liðið í öðru sæti í sínum riðli. Þetta er besti árangur Húnavallaskóla til þessa og aðeins einu og hálfu stigi frá sigurliðinu.
16.02.2021

Skíðaferð

12.02.2021

Öskudagur