Fréttir

03.04.2020

Páskafrí

Starfsfólk Húnavallaskóla óskar ykkur öllum gleðilegra páska.
27.03.2020

Lausnamiðuð kennsla

Á þessum lausnamiðuðu tímum eru kennarar Húnavallaskóla að leita allra leiða við að halda nemendum við námið hvort sem þeir eru heima eða í skólanum. Í morgun, eins og alla föstudaga, var stærðfræði með kennsluaðferð sem byggir á hugmyndum kanadíska stærðfræðimenntafræðingsins Peter Liljedahl.
02.03.2020

BINGÓ

25.02.2020

Öskudagur 2020