Fréttir

10.09.2019

Leikhúsferð

Þjóðleikhúsið bauð á tvær leiksýningar í Félagsheimilinu á Blönduósi í dag.
07.08.2019

Skólasetning

Húnavallaskóli verður settur mánudaginn 26. ágúst kl. 14:00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 27. ágúst. Kveðja, skólastjóri.
07.08.2019

Lausar stöður

Lausar eru til umsóknar: Staða leikskólakennara við leikskóladeild (leikskólaliði eða starfsmaður með aðra menntun sem nýtist í starfi og/eða reynslu af vinnu með ungum börnum kemur til greina). Um er að ræða100% stöðu Staða skólaliða við grunnskóladeild, 100% staða. Starf skólaliða felst m.a. í aðstoð við nemendur, gæslu og þrifum á skólahúsnæði.
29.05.2019

Lausar stöður

22.05.2019

Skólaslit