Fréttir

09.10.2020

Valgreinahelgi fellur niður

Grunnskólarnir í Austur- og Vestur Húnavatnssýslum hafa tekið sameiginlega ákvörðun um að fella niður valgreinahelgi hjá 8. - 10. bekk 16. og 17. október. Þetta er gert vegna sóttavarnaráðstafana og í samræmi við hvatningu Almannavarna.
09.10.2020

Smitvarnir í leik- og grunnskóla

Í ljósi þess að aðgerðastjórn almannavarna hefur fært hættustigi yfir á neyðarstig á landinu öllu vil ég skerpa aðeins á sóttvörnum sem lúta að skólastarfi.
22.09.2020

Námskynning og fyrirlestur

Mánudaginn 21. september var námskynning fyrir foreldra þar sem kennarar kynntu námsfyrirkomulag vetrarins. Að því loknu flutti Þórhildur Helga Þorleifsdóttir M.ed. fyrirlestur um teymiskennslu og breytta kennsluhætti.
03.04.2020

Páskafrí