Fréttir

15.11.2019

Dagur íslenskrar tungu

Í tilefni af Degi íslenskrar tungu 16. nóvember sem er á morgun laugardag, komu nemendur í leik- og grunnskóla saman á Kjarna. Hver námshópur kom með atriði.
14.11.2019

Foreldraþing

Miðvikudaginn 13. nóvember buðu nemendur 7. – 10. bekkjar foreldrum sínum og æðri mönnum í sveitarfélaginu á foreldraþing. Á þessu þingi var rætt hvert skólinn stefnir og hverju mætti breyta.
17.10.2019

Sameiginlegur starfsdagur leikskólanna

Sameiginlegur starfsdagur leikskólanna í Húnavatnssýslum og Strandabyggð var haldinn í Húnavallaskóla föstudaginn 11. október. Starfsdagurinn markar upphaf að þróunarverkefni skólanna „Færni til framtíðar“. Í uppafi verkefnisins er áhersla lögð á að kynna hugmyndafræði jákvæðrar sálfræði fyrir starfsfólki skólanna og hvernig hægt sé að nýta hana bæði í starfi og einkalífi. Markmiðið er að starfsfólk öðlist aukna færni í að vinna með mannlega hegðun og hafa áhrif á börn og nærumhverfi.
10.10.2019

Sauðkindin

10.09.2019

Leikhúsferð

07.08.2019

Skólasetning