Fréttir

10.10.2019

Sauðkindin

Nemendur í 1.-3. bekk unnu haustverkefni þar sem þemað var sauðkindin.
30.09.2019

Gengið á Reykjanibbuna

Nemendur og starfsfólk gengu á Reykjanibbuna í dag. Allir lögðu á fjallið en fóru mislangt. Veður var yndislegt og víðsýnt á toppnum.
19.09.2019

Valgreinadagar í Reykjaskóla 27. og 28. september 2019.

Verkefnið er þróunarverkefni sem skólarnir hafa fengið styrk til að vinna að. Seinni sameiginlegi valgreinadagurinn verður á Blönduósi 13. of 14. mars. Markmið verkefnisins er að auka fjölbreytni valgreina og styrkja tengsl nemenda í áhugatengdu starfi.
10.09.2019

Leikhúsferð

07.08.2019

Skólasetning

07.08.2019

Lausar stöður

29.05.2019

Lausar stöður

22.05.2019

Skólaslit